HRINGFERÐIN

1.júlí - 31.júlí 

Til styrktar góðgerðarsamtakana Samferða

ég.jpg

HRINGFARINN

Ég heiti Kolbeinn Þór og ég ætla að ganga hringveginn á 30 dögum. Ég er fæddur árið 97'. Ég hef mikinn áhuga á útiveru og langar að takast á við ný markmið. Ég ákvað að velja hringferðina og nýta tækifærið til að styrkja gott málefni. 

Það verður hægt að fylgjast með ferðinni minni á    samfélagsmiðlinum Instagram.

samferða.jpg

SAMFERÐA GÓÐGERÐARSAMTÖK

Samferða Góðgerðarsamtök aðstoða fólk fjárhagslega sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu hvort sem það eru tengd veikindum hjá foreldrum eða börnum. Nú eða hvað sem er. Stjórnin kemur saman einu sinni í mánuði og velur þá einstaklinga sem hún telur að þurfi á aðstoð að halda og setur sig í samband við þá aðila er málið snertir. Allt er unnið í 100% sjálfboðavinnu og á hugsun einni. Enginn tilkostnaður né heldur yfirbygging.

TAKTU ÞÁTT OG STYRKTU

HAFÐU SAMBAND

7769970

7769970

©2019 by My Site. Proudly created with Wix.com